Veist þú hvað orðið “næring” þýðir?

Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið næring? Þegar ég var yngri hélt ég að það væri bara annað orð yfir matur, ekkert nákvæmara en það. Þegar þú leitar upp orðinu “næring” í orðabókinni þá kemur þetta upp: Á myndinni fyrir ofan sjáið þið að ég hafði ekki alveg rangt fyrir mér, þið sjáið í…